Man. Utd Evrópumeistari

Liðsmenn Manchester United lyfta bikarnum á loft í Moskvu í …
Liðsmenn Manchester United lyfta bikarnum á loft í Moskvu í kvöld. Reuters

Manchester United var að tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í þriðja sinn í sögu félagsins. Úrslitin réðust í bráðabana í vítakeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu var jöfn,1:1, en United hafði betur í vítakeppni, 6:5.

Viðtal við Avram Grant

Viðtal við Alex Ferguson

Byrjunarlið Man.Utd: Edwin Van der Sar - Wes Brown, Nemanja Vidic, Rio Ferdinand, Patrice Evra - Cristiano Ronaldo, Paul Scholes, Michael Carrick, Owen Hargreaves - Carlos Tevez, Wayne Rooney. Varamenn: Kuszczak, Anderson, Giggs, Nani, O'Shea, Fletcher, Silvestre.

Byrjunarlið Chelsea: Petr Cech - Michael Essien, Ricardo Carvalho, John Terry, Ashley Cole - Frank Lampard, Claude Makelele, Michael Ballack - Joe Cole, Didier Drogba, Florent Malouda. Varamenn: Cudicini, Shevchenko, Mikel, Kalou, Alex, Beletti, Anelka.

Leikmenn Man Utd fagna eftir að markvörðurinn Edwin van der …
Leikmenn Man Utd fagna eftir að markvörðurinn Edwin van der Sar varði síðustu vítaspyrnuna. Reuters
Cristiano Ronaldo kemur United með glæsilegu skallamarki.
Cristiano Ronaldo kemur United með glæsilegu skallamarki. Reuters
Owen Hargreaves og Florent Malouda í baráttunni í Moskvu.
Owen Hargreaves og Florent Malouda í baráttunni í Moskvu. Reuetrs
Didier Drogba og Michael Carrick í baráttu um boltann.
Didier Drogba og Michael Carrick í baráttu um boltann. Reuters
Man. Utd. 7:6 Chelsea opna loka
120. mín. Juliano Belletti (Chelsea) skorar úr víti
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka