Nasri tryggði Arsenal sigur

Samir Nasri fagnar marki sínu gegn WBA.
Samir Nasri fagnar marki sínu gegn WBA. Reuters

Arsenal lagði nýliða WBA, 1:0, í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar en liðin áttust við á Emirates Stadium í dag. Frakkinn Samir Nasri, sem kom til Arsenal í sumar, skoraði sigurmarkið á 4. mínútu leiksins en nýliðarnir veittu Arsenal harða keppni.  Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Til að fylgjast með lýsingunni, smellið hér.

Athugið að uppstilling liðanna í lýsingarglugganum er ekki rétt og er beðist velvirðingar á því.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert