Robinho til Manchester City

Robinho klæðist peysu Manchester City.
Robinho klæðist peysu Manchester City. Reuters

Forseti Real Madrid, Ramon Calderon, hefur staðfest að sala á hinum brasilíska Robinho til Manchester City sé frágengin.

Kaupverðið er 4,9 milljarðar króna og sagði forsetinn að salan væri bæði klúbbnum og leikmanninum í hag en Robinho hefur um tíma verið ósáttur við goggunarröð Real Madrid og setið löngum á bekknum.

Vart verður um það að ræða hjá City.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert