Enginn varnarleikur hjá Portsmouth

Það hlýtur að vera pláss fyrir Hermann Hreiðarsson eftir 6:0 …
Það hlýtur að vera pláss fyrir Hermann Hreiðarsson eftir 6:0 stórtap Portsmouth. Reuters

Harry Redknapp stjóri Portsmouth missti sig yfir liði sínu eftir 6:0 tapið um helgina fyrir Manchester City. Sagði hann varnarleik síns liðs þann versta sem hann hefði upplifað á ferli sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka