Fimm leikir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófust klukkan 20. Arsenal - Tottenham, Liverpool - Portsmouth, Bolton - Everton, Manchester United - West Ham og Middlesbrough - Manchester City. Fylgst er með gangi mála í beinum textalýsingum hér á mbl.is.
Arsenal - Tottenham, bein lýsing.
Manchester United - West Ham, bein lýsing.
Liverpool - Portsmouth, bein lýsing.
Hermann Hreiðarsson er varamaður hjá Portsmouth.
Bolton - Everton, bein lýsing.
Grétar Rafn Steinsson er í liði Bolton en Heiðar Helguson á varamannabekknum.
Middlesbrough - Manchester City, bein lýsing.
Fjórir leikir hófust í deildinni klukkan 19.45 og fylgst er með þeim hér.