Þetta er fallegasti dagur lífs míns

Ronaldo
Ronaldo Reuters

Það kom fáum á óvart þegar Cristiano Ronaldo dos Santos Aveiro, eða bara Ronaldo, hlaut hinn eftirsótta Gullbolta í gær, eða Ballon d'Or, sem veittur er besta knattspyrnumanni Evrópu, að mati 96 íþróttafréttamanna hvaðanæva úr heiminum.

Ronaldo átti stórkostlegt tímabil með Manchester United; vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina einnig, auk þess sem hann skoraði heil 42 mörk, sem þykir býsna gott hjá kantmanni. 


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert