Chelsea, Roma og Panathinaikos tryggðu sér í kvöld þau þrjú sæti sem laus voru í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona töpuðu á heimavelli og lék Eiður Smári síðasta stundarfjórðunginn og átti mjög góðan leik.
Tvö efstu liðin í hverjum riðli komast áfram og það sem er í þriðja sæti fer í UEFA-bikarinn.
Úrslit leikja og lokastaðan í riðlinum:
A-riðill:
Chelsea - Cluj 2:1 (Salomon Kalou 40., Didier Drogba 71. - Yssouf Koné 56.)
Roma - Bordeaux 2:0 (Matteo Brighi 61., Francesco Totti 79.)
- Staðan: Roma er með 12 stig, Chelsea 11, Bordeaux 7 og Cluj 4.
B-riiðll:
Panathinakios - Anorthosis 1:0 (Giorgios Karagounis 69.)
Werder Bremen - Inter 2:1 (Claudio Pizarro 63., Markus Rosenberg 81. - Zlatan Ibrahimovic 89.)
- Staðan: Panathinaikos 10 stig, Inter 8, Bremen 7, Anorthosis 6.
C-riðill:
Barcelona - Donetsk 2:3 (Sylvinho 59., Sergio Busquets Burgos 83. - Aleksandr Gladky 31., 58., Fernandinho 75.)
Basel - Sporting 0:1 (Yannick 19.)
- Barcelona og Sporting áfram. Donetsk fer í UEFA-bikarinn.
C-riðill:
Marseille - Atletico Madrid 0:0
PSV - Liverpool 1:3 (Danko Lazovic 36. - Ryan Babel 45., Albert Riera 68., David N'Gog 78.)
- Liverpool 14, Atletico Madrid 11, Marseille 4, PSV 3.