20 knattspyrnustjórar hafa fengið reisupassann á Englandi

Roy Keane er einn þeirra knattspyrnustjóra sem hafa fengið að …
Roy Keane er einn þeirra knattspyrnustjóra sem hafa fengið að taka poka sinn á tímabilinu. Reuters

Paul Ince er 20. knattspyrnustjórinn sem fær að taka poka sinn á Englandi á yfirstandandi leiktíð en Ince fékk reisupassann hjá Blackburn í morgun vegna slaks árangur liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

Listinn yfir brottrekna knattspyrnustjóra á Englandi á þessu tímabili lítur þannig út:

1.september - Kevin Bond (Bournemouth)

3. september - Alan Curbishley (West Ham)

4. september - Kevin Keegan (Newcastle)

13. september - Keith Downing (Cheltenham)

16. september - Alan Buckley (Grimsby)

22. september - Geraint Williams (Colchester)

22. september - Lee Sinnott  (Port Vale)

24. október - Iain Dowie  (QPR)

25. október - Juande Ramos (Tottenham)

26. október - Harry Redknapp (Portsmouth)

3. nóvember - John Ward (Carlisle)

3. nóvember - Adrian Boothroyd (Watford)

4. nóvember - Stan Ternent (Huddersfield)

11. nóvember - Simon Davies (Chester)

14. nóvember - Maurice Malpas (Swindon)

18. nóvember - Steve Holland (Crewe)

22. nóvember - Alan Pardew (Charlton)

4. desember - Roy Keane (Sunderland)

15. desember - Danny Wilson (Hartlepool)

16. desember - Paul Ince

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert