Riise of dýr fyrir Hull

John Arne Riise
John Arne Riise Reuters

Hull mun ekki kaupa norska leikmanninn John Arne Riise frá Roma eins og forráðamenn Hull höfðu vonast til.

„Við höfðum áhuga á að kaupa Riise og spurðum hversu mikið við yrðum að borga. Verðið var einfaldlega of hátt fyrir okkur,“ sagði Phil Brown, stjóri Hull.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka