Hermann verður um kyrrt hjá Portsmouth

Hermann Hreiðarsson og Kevin Davies í baráttu.
Hermann Hreiðarsson og Kevin Davies í baráttu. mbl.is/boltonfc

Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson verður um kyrrt í herbúðum enska úrvalsdeildarliðsins Portmouth og fer ekki til enska 1. deildar liðsins Reading nú í janúarglugganum.

Hermann óskaði eftir því að fá að fara frá Portsmouth fyrr í þessum mánuði og var nánast frágengið að hann færi til Reading í 1. deildinni en knattspyrnustjórinn Tony Adams kom í veg fyrir það og gerði Hermanni það ljóst að hann vildi ekki missa hann.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert