Hermann og Ronaldo í byrjunarliði

Hermann Hreiðarsson.
Hermann Hreiðarsson. Reuters

Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth sem etur kappi við Manchester United á Old Trafford í kvöld. Takist United að krækja í stig endurheimtir það toppsætið í deildinni en fyrir leikinn eru United og Liverpool með 71 stig í efsta sæti en Manchester-liðið á ltvo leiki til góða.

Lið Man United: Van der Sar, Neville, Evra, Vidic, Evans, Anderson, Giggs, Scholes, Fletcher, Ronaldo, Rooney. Varamenn: Kuszczak, Berbatov, Carrick, Nani, Rafael Da Silva, O'Shea, Tevez.

Lið Portsmouth: James, Johnson, Distin, Campbell, Hreidarsson, Davis, Mullins, Hughes, Belhadj, Nugent, Crouch. Varamenn: Begovic, Pennant, Pamarot, Utaka, Cranie, Kanu, Basinas.

Þá eigast við á Stamford Bridge Chelsea og Everton, liðin sem mætast í úrslitum ensku bikarkeppninnar þann 30. maí.

Chelsea: Cech, Ivanovic, Alex, Terry, Ashley Cole, Ballack, Essien, Lampard, Drogba, Anelka, Malouda.

Everton: Howard, Jacobsen, Lescott, Yobo, Baines, Osman, Castillo, Neville, Pienaar, Jo, Cahill.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert