Newcastle næstum fallið

Alan Shearer og félagar eru í verulegri fallhættu fyrir lokaumferðina.
Alan Shearer og félagar eru í verulegri fallhættu fyrir lokaumferðina. Reuters

Newcastle United er í afar slæmri stöðu eftir tap gegn Fulham á heimavelli í dag, 1:0. Liðið er í þriðja neðsta sæti og þarf að vinna Aston Villa í lokaumferðinni og treysta því að Manchester United sigri Hull.

Newcastle er með 34 stig í 18. sæti, en Hull hefur einu stigi betur.

Önnur úrslit dagsins voru sem hér segir:

Bolton - Hull 1:1 (Grétar Rafn Steinsson, 26. - Craig Fagan 46.)

Everton - West Ham 3:1 (Kovac, 24.  Rautt spjald, James Tomkins 37 - Louis Saha, víti 38., 76. Joseph Yobo 48.)

Middlesbrough - Aston Villa 1:1 (Tuncay Sanli, 14. - John Carew 57.)

Newcastle - Fulham 0:1 (Diomansy Kamara, 41. - Rautt spjald, Sébastien Bassong, 60.)

Stoke - Wigan 2:0 (Ricardo Fuller, 69., James Beattie, 76.)

Tottenham - Manchester City 2:1 (Jermain Defoe, 29, Robbie Keane, víti, 86.  - Valeri Bojinov, 65.)

Grétar Rafn Steinsson verður í eldlínunni í dag.
Grétar Rafn Steinsson verður í eldlínunni í dag. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert