Fimm marka sigur Liverpool

Dirk Kuyt og Fernando Torres fagna marki þess síðarnefnda.
Dirk Kuyt og Fernando Torres fagna marki þess síðarnefnda. Reuters

Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool vann í dag 5:0 sigur á úrvalsliði Singapúr í æfingaleik. Krisztián Németh, 20 ára ungverskur framherji, gerði tvö markanna.

Albert Riera, Fernando Torres og Andriy Voronin voru einnig á skotskónum og bættu við einu marki hver en Liverpool hafði 1:0 yfir í hálfleik með marki Voronins.

Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, San Jose Dominguez, Carragher, Agger, Degen, Babel, Mascherano, Leiva, Benayoun, Voronin, Ngog.

Varamenn: Alonso, Dossena, Johnson, Riera, Pacheco, Plessis, Kuyt, Spearing, Torres, Arbeloa, Nemeth

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka