Dregið í riðla í Evrópudeildinni

Phil Neville og samherjar hans í Everton eru í Evrópudeildinni.
Phil Neville og samherjar hans í Everton eru í Evrópudeildinni. Reuters

Búið er að draga í riðla í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu. Dregið var í 12 fjögurra liða riðla og munum tvö efstu liðin úr hverjum riðli komast áfram í næstu umferð.

Drátturinn varð á þessa vegu:

A-riðill:
Ajax
Anderlecht
Dinamo Zagreb
Timisoara

B-riðill:
Valencia
Lille
Slavia Prag
Genoa

C-riðill:
Hamburger SV
Celtic
Hapoel Tel-Aviv
Rapid Vín

D-riðill:
Sporting Lissabon
Heerenveen
Hertha Berlin
Ventspils

E-riðill:
Roma
Basel
Fulham
CSKA Sofia

F-riðill:
Panathinaikos
Galatasaray
Dinamo Búkarest
Sturm Graz

G-riðill:
Villarreal
Lazio
Levski Sofia
Salzburg

H-riðill:
Steaua Búkarest
Fenerbahce
Twente
Sheriff

I-riðill:
Benfica
Everton
AEK Aþena
BATE Borisov

J-riðill:
Shakhtar Donetsk
Club Brugge
Partizan Belgrad
Toulouse

K-riðill:
PSV Eindhoven
FC Köbenhavn
Sparta Prag
CFR Cluj

L-riðill:
Werder Bremen
Austria Vín
Athletic Bilbao
Nacional

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert