Grétar Rafn Steinsson má enn sætta sig við að sitja á varamannabekk Bolton sem sækir Manchester United heim á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Alex Ferguson stjóri Manchester United gerir átta breytingar á sínu liði frá síðasta deildaleik, gegn Sunderland.
Leikurinn hefst kl. 14 og á sama tíma byrja líka m.a. leikir Arsenal - Birmingham og Sunderland - Liverpool. Byrjunarliðin í þessum þremur leikjum eru þannig skipuð:
Man Utd: Van der Sar, Neville, Ferdinand, Jonathan Evans, Evra, Valencia, Carrick, Anderson, Giggs, Owen, Berbatov.
Varamenn: Kuszczak, Brown, Nani, Scholes, Welbeck, O'Shea, Macheda.
Bolton: Jaaskelainen, Ricketts, Knight, Cahill, Samuel, Lee, Cohen, Muamba, Gardner, Taylor, Kevin Davies.
Varamenn: Al Habsi, Robinson, Grétar Rafn, Mark Davies, Klasnic, McCann, Basham.
Sunderland: Gordon, Bardsley, Turner, Ferdinand, McCartney, Malbranque, Cana, Cattermole, Reid, Bent, Jones.
Varamenn: Fulop, Nosworthy, Zenden, Campbell, Henderson, Da Silva, Healy.
Liverpool: Reina, Johnson, Agger, Skrtel, Carragher, Babel, Lucas, Aurelio, Spearing, Benayoun, Kuyt.
Varamenn: Cavalieri, Voronin, Riera, Mascherano, Insua, Ngog, Kelly.
Arsenal: Mannone, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Diaby, Walcott, van Persie, Rosicky.
Varamenn: Almunia, Sagna, Ramsey, Silvestre, Wilshere, Arshavin, Traore.
Birmingham: Hart, Carr, Roger Johnson, Dann, Ridgewell, Larsson, Ferguson, Bowyer, Carsley, McFadden, Jerome.
Varamenn: Maik Taylor, O'Connor, Phillips, McSheffrey, Damien Johnson, Bent, O'Shea.
Hermann Hreiðarsson er ekki tilbúinn í slaginn með Portsmouth, enda þótt hann sé loks byrjaður að æfa. Lið hans fær gamla stjórann, Harry Redknapp, og hans menn í Tottenham í heimsókn í dag.