Besiktas sigraði á Old Trafford, Chelsea vann

Ismail Koybasi reynir að stöðva Darron Gibson hjá Man.Utd í …
Ismail Koybasi reynir að stöðva Darron Gibson hjá Man.Utd í leiknum á Old Trafford í kvöld. Reuters

Besiktas frá Tyrklandi varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra Manchester United á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í fjögur ár. Besiktas vann óvæntan sigur, 1:0. Chelsea og Bordeaux tryggðu sér í kvöld sigra í sínum riðlum í keppninni.

Úrslit og markaskorarar í kvöld: 

A-riðill:
Bayern München - Maccabi Haifa 1:0 (Olic 62.) Leik lokið
Bordeaux - Juventus 2:0 (Fernando 54., Chamakh 90.) Leik lokið

Bordeaux 13, Juventus 8, Bayern 7, Haifa 0.

B-riðill:
CSKA Moskva - Wolfsburg 2:1 (Necid 58., Krasic 66. - Dzeko 19.) Leik lokið
Manch.Utd - Besiktas 0:1 (Tello 19.) Leik lokið

Man.Utd 10, Wolfsburg 7, CSKA 7, Besiktas 4.

C-riðill:
AC Milan - Marseille 1:1 (Borriello 10. - Gonzalez 16.) Leik lokið
Real Madrid - Zürich 1:0 (Higuain 21.) Leik lokið

Real Madrid 10, AC Milan 8, Marseille 7, Zürich 3.

D-riðill:
APOEL Nicosia - Atlético Madrid 1:1 (Mirosavljevic 5. - Simao 62.) Leik lokið
Porto - Chelsea 0:1 (Anelka 69.) Leik lokið

Chelsea 13, Porto 9, Atlético 3, APOEL 2.

Marco Borriello kemur AC Milan yfir gegn Marseille.
Marco Borriello kemur AC Milan yfir gegn Marseille. Reuters
Milos Krasic fagnar sigurmarki CSKA gegn Wolfsburg í kvöld.
Milos Krasic fagnar sigurmarki CSKA gegn Wolfsburg í kvöld. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert