Zamora tryggði Fulham sigur

Bobby Zamora.
Bobby Zamora. Reuters

Bobby Zamora tryggði Fulham þrjú stig á Craven Cottage í dag þegar Fulham lagði Sunderland, 1:0. Framherjinn skoraði eina mark leiksins með skalla á 7. mínútu leiksins. Fulham er í áttunda sæti deildarinnar með 22 stig en Sunderland hefur 20 stig í 10. sætinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka