Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United segir að Arsenal eigi auðveldasta leikjaprógrammið af liðunum þremur sem berjast um Englandsmeistaratitilinn.
Ljóst er að Chelsea, Manchester United og Arsenal koma til með að bítast um sigurinn í ensku úrvalsdeildinni í ár en þegar liðin eiga 11 leiki eftir er Chelsea í toppsætinu með 6i stig, Manchester United í öðru með 60 og Arsenal í því þriðja með 58.
Leikirnir sem toppliðin þrjú eiga eftir í sviga heimaleikir (H), útileikir (Ú):
CHELSEA:
West Ham (H)
Blackburn (Ú)
Portsmouth (Ú)
Aston Villa (H)
Man Utd (Ú)
Bolton (H)
Tottenham (Ú)
Stoke (H)
Liverpool (Ú)
Wigan (H)
- - - - - - - - - - - - - - - - - -
Man Utd:
Wolves (Ú)
Fulham (H)
Liverpool (H)
Bolton (Ú)
Chelsea (H)
Blackburn (Ú)
Man City (Ú)
Tottenham (H)
Sunderland (Ú)
Stoke (Ú)
- - - - - - - - - - - - - - - - -
ARSENAL:
Burnley (H)
Hull (Ú)
West Ham (H)
Birmingham (Ú)
Wolves (H)
Tottenham (Ú)
Wigan (Ú)
Man City (H)
Blackburn (Ú)
Fulham (H)