Harewood til liðs við Blackpool

Marlon Harewood er genginn í raðir Blackpool.
Marlon Harewood er genginn í raðir Blackpool. Reuters

Nýliðar Blackpool hafa staðið í ströngu í dag og í kvöld. Fimm nýir leikmenn hafa bæst í hópinn og sá síðasti var framherjinn Marlon Harewood. Þessi 30 ára gamli fyrrum leikmaður West Ham og Aston Villa skrifaði undir tveggja ára samning við nýliðanna í kvöld.

Fyrr í dag fékk Blackpool Frakkana Malaury Martin, Ludovic Sylvestre and Elliot Grandi og norður-írska landsliðsmanninn Craig Cathcart.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert