Hver verður þjálfari ársins?

Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger eru meðal þeirra sem …
Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger eru meðal þeirra sem eru tilnefndir. Reuters

Tíu knattspyrnuþjálfarar eru tilnefndir sem þjálfarar ársins 2010 af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, en valið verður kunngert í janúar á næsta ári. Fjórir þeirra eru landsliðsþjálfarar sem gerðu það gott með sínum liðum á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku í sumar.

Þeir sem eru tilnefndir eru:

Carlo Ancelotti (Chelsea)
Vicente del Bosque (Spánn)
Sir Alex Ferguson (Manchester United)
Pep Guardiola (Barcelona)
Joachim Low (Þýskaland)
Jose Mourinho (Inter Milan/Real Madrid)
Oscar Tabarez (Úrúgvæ)
Louis Van Gaal (Bayern München)
Bert van Marwijk (Holland)
Arsene Wenger (Arsenal)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert