Hvað er Tévez að gera?

Carlos Tévez og Rio Ferdinand sýna hér skemmtileg tilþrif.
Carlos Tévez og Rio Ferdinand sýna hér skemmtileg tilþrif. Reuters

Leikur Manchester City og Manchester United olli knattspyrnuáhugamönnum miklum vonbrigðum en grannaliðin gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt leiðinlegum leik. Mynd sem náðist af þeim Rio Ferdinand og Carlos Tévez úr leiknum hefur vakið mikla athygli en þar eru þeir í vægast sagt undarlegum stellingum.

Ferdinand hefur séð myndina og skrifaði á Twitter síðu sína; ,,Maður sér svona myndir helst í dýralífsþáttum. Ég skil ekki af hverju Tevéz var bara ekki með latexhanska.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert