Sannkallaður stórleikur verður á dagskránni í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Rétt í þessu var dregið til hennar og stórveldin Manchester United og Liverpool drógust saman, og mætast á Old Trafford í byrjun janúar.
Englands- og bikarmeistarar Chelsea hefja bikarvörnina á heimavelli gegn 1. deildarliði Ipswich.
Komist 7. deildarliðið FC United of Manchester áfram fær það heimaleik gegn Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth.
Þessi lið drógust saman:
v