Þrjú úrvalsdeildarlið voru í dag slegin út af neðrideildarliðum í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu en fjölda leikja var að ljúka.
Mesta athygli vakti að lærisveinar Paul Ince í C-deildarliði Notts County skyldu leggja Sunderland að velli á útivelli. Reading sló WBA út með 1:0 sigri og Southampton vann 2:0 sigur á Blackpool.
Þau lið sem gerðu jafntefli verða að mætast að nýju.
Arsenal - Leeds, 1:1
Millwall - Birmingham, 1:4
Blackburn - QPR, 1:0
Bolton - York, 2:0
Brighton - Portsmouth, 3:1
Bristol City - Sheffield Wednesday, 0:3
Burnley - Port Vale, 4:2
Burton - Middlesbrough, 2:1
Coventry - Crystal Palace, 2:1
Doncaster - Wolves, 2:2
Fulham - Peterborough, 6:2
Huddersfield - Dover, 2:0
Hull - Wigan, 2:3
Lincoln - Hereford, 3:4
Norwich - Leyton Orient, 0:1
Preston - Nottingham Forest, 1:2
Reading - WBA, 1:0
Scunthorpe - Everton, 1:5
Sheffield United - Aston Villa, 1:3
Southampton - Blackpool, 2:0
Stoke - Cardiff, 1:1
Sunderland - Notts County, 1:2
Swansea - Colchester, 4:0
Torquay - Carlisle, 1:0
Watford - Hartlepool, 4:1
West Ham - Barnsley, 2:0