Hodgson búinn að velja landsliðshópinn

Hodgson valdi Stewart Downing í hópinn.
Hodgson valdi Stewart Downing í hópinn. Reuters

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta, tilkynnti nú rétt í þessu hóp Englands sem fer á Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu í sumar.

Enskir miðlar hittu naglann á höfuðið varðandi fréttir af Rio Ferdinand en Hodgson valdi hann ekki í landsliðshópinn. Fjórir leikmenn eru frá Englandsmeisturum Man. City, fjórir frá Man. United og fjórir frá Liverpool.

Markverðir:
Joe Hart (Man. City), Robert Green (West Ham), John Ruddy (Norwich). 

Varnarmenn:
Leighton Baines (Everton), Gary Cahill (Chelsea), Ashley Cole (Chelsea), Glen Johnson (Liverpool), Phil Jones (Man. United), Joleon Lescott (Man. City), John Terry (Chelsea).

Miðjumenn:
Gareth Barry (Man. City), Stewart Downing (Liverpool), Steven Gerrard (Liverpool),  Frank Lampard (Chelsea), James Milner (Man. City), Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal), Scott Parker (Tottenham), Theo Walcott (Arsenal), Ashley Young (Man. United)

Framherjar:
Wayne Rooney (Man. United), Jermaine Defoe (Tottenham), Danny Welbeck (Man. United), Andy Carroll (Liverpool)

Næstu menn inn:
Adam Johnson (Man. City), Jordan Henderson (Liverpool), Daniel Sturridge (Chelsea), Phil Jagielka (Everton), Jack Butland (Birmingham). 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert