Cleverley í breska landsliðinu

Tom Cleverley.
Tom Cleverley. Reuters

Stuart Pearce tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn leika fyrir hönd Bretlands í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í sumar. Meðal leikmanna sem eru í liðinu eru Ryan Giggs og Tom Cleverley úr Manchester United, Micah Richards úr Manchester City, Craig Bellamy, Liverpool, Aaron Ramsey, Arsenal og Daniel Sturridge, Chelsea.

Giggs, Bellamy og Richards eru í hlutverkum þriggja eldri leikmanna en annars er liðið skipað leikmönnum sem fæddir eru 1989 og síðar.

Leikmannahópurinn er þannig skipaður

Markverðir:
Jack Butland, Birmingham
Jason Steele, Middlesbrough

Varnarmenn:
Ryan Bertrand, Chelsea
Steven Caulker, Tottenham
Craig Dawson, WBA
Micah Richards, Manchester City
Danny Rose, Tottenham
Neil Taylor, Swansea
James Tomkins, West Ham

Miðjumenn:
Joe Allen, Swansea
Tom Cleverley, Manchester Utd
Jack Cork, Southampton
Ryan Giggs, Manchester United
Aaron Ramsey, Arsenal

Framherjar:
Craig Bellamy, Liverpool
Scott Sinclair, Swansea
Marvin Sordell, Bolton
Daniel Sturridge, Chelsea



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert