Elfar Árni með tvennu og Blikar á toppinn

Elfar Árni Aðalsteinsson skorað tvennu í dag.
Elfar Árni Aðalsteinsson skorað tvennu í dag. mbl.is/Ómar

Breiðablik vann 3:1 sig­ur á Sel­fyss­ing­um í Fíf­unni í dag og kom sér þar með upp fyr­ir Val í efsta sæti síns riðils í Lengju­bik­ar karla í knatt­spyrnu.

Staðan var marka­laus í hálfleik en Jök­ull I. Elísa­bet­ar­son kom Blik­um yfir á 67. mín­útu. Elf­ar Árni Aðal­steins­son bætti við marki fimm mín­út­um síðar og inn­siglaði sig­ur­inn á 81. mín­útu eft­ir að Ingi Rafn Ingi­bergs­son hafði minnkað mun­inn fyr­ir Sel­fyss­inga.

Blikar eru með 13 stig og eiga einn leik eft­ir, gegn Völsungi, en Vals­menn með 12 stig og eiga tvo leiki eft­ir. Skaga­menn eru svo í 3. sæti með 8 stig en þeir eru að vinna Fram í leik sem enn stend­ur yfir.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert