Blikar jöfnuðu íslenska Evrópumetið

Guðjón Pétur Lýðsson skorar fjórða mark Blika úr vítaspyrnu.
Guðjón Pétur Lýðsson skorar fjórða mark Blika úr vítaspyrnu. mbl.is/Styrmir Kári

Breiðablik jafnaði í gær­kvöld met fimm annarra fé­laga hvað varðar stærstu sigra ís­lenskra karlaliða í Evr­ópu­mót­un­um í knatt­spyrnu þegar þeir sigruðu FC Santa Coloma frá Andorra, 4:0, á Kópa­vogs­velli í fyrstu um­ferð Evr­ópu­deild­ar UEFA.

Þetta er í sjötta sinn sem ís­lenskt lið vinn­ur fjög­urra marka sig­ur í Evr­ópu­leik. ÍA vann Omonia frá Kýp­ur 4:0 árið 1975, Kefla­vík vann Etzella 4:0 í Lúx­em­borg árið 2005, FH vann Greven­macher 5:1 í Lúx­em­borg árið 2008, KR vann ÍF Fugla­fjörð frá Fær­eyj­um 5:1 árið 2011 og Þór vann Bohem­ians frá Írlandi 5:1 árið 2012.

Sjá nán­ar um Evr­ópu­leiki ís­lensku liðanna í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka