FC Köbenhavn lagði Breiðablik

Daniel Braaten skoraði fyrir FCK gegn Breiðabliki í kvöld.
Daniel Braaten skoraði fyrir FCK gegn Breiðabliki í kvöld. AFP

Dönsku meist­ar­arn­ir FC Kö­ben­havn sigruðu Breiðablik, 2:0, á alþjóðlega æf­inga­mót­inu í knatt­spyrnu sem nú stend­ur yfir á Al­gar­ve í Portúgal.

Norski landsliðsfram­herj­inn Daniel Bra­aten kom FCK yfir strax á 10. mín­útu og Blikar skoruðu sjálfs­mark eft­ir fyr­ir­gjöf frá Danny Am­ankwaa á 50. mín­útu.

Rúrik Gísla­son var ekki í liði FC Kö­ben­havn í kvöld en hann fékk frí eins og marg­ir aðrir af fasta­mönn­um liðsins.

Þetta var þriðji og síðasti leik­ur Blikanna í ferðinni og eina tapið. Þeir unnu aust­ur­ríska liðið Matters­burg í víta­spyrnu­keppni eft­ir 1:1, jafn­tefli og lögðu svo Midtjyl­l­and, efsta lið dönsku úr­vals­deild­ar­inn­ar, 2:1.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka