Gylfi Þór Sigurðsson skoraði stórbrotið mark fyrir Everton gegn Southampton undir lok fyrri hálfleiks í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fyrir skömmu.
Gylfi fékk þá boltann utan teigs og lét vaða, en boltinn fór í þverslá, þaðan í stöngina og aftur í slá áður en hann fór yfir marklínuna. Magnað mark og staðan 1:1 í hálfleik.
Það er óhætt að markið hafi vakið athygli á Twitter eins og meðfylgjandi tíst bera með sér, en fylgst er með leiknum í beinni textalýsingu á mbl.is.
Glæsilegasta mark tímabilsins til þessa. Magnað mark hjá Gylfa.
— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 26, 2017
Never seen a goal hit the woodwork 3 times before going in before 😳 what a goal 😬
— Matt Le Tissier (@mattletiss7) November 26, 2017
GUÐ MINN GÓÐUR GYLFI!!!!
— Rikki G (@RikkiGje) November 26, 2017
Okei þetta mark hjá Gylfa er gjörsamlega sturlað!
— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) November 26, 2017
Gylfi! Vá
— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) November 26, 2017
VAAAAAAAAA GYLFI!!!!!
— Adam Arnarson (@AdamOrn2) November 26, 2017
TRYLLT MARK! #sigurdsson
— Rögnvaldur Már (@roggim) November 26, 2017
Það er ekki oft sem menn setja hann sláin-stöngin-sláin inn! #SOUEVE #sigurdsson #🇮🇸
— Guðmundur Karl (@dullari) November 26, 2017
Get in 🔵🔵🔵🙌 gylfi 🔥
— Yannick Bolasie (@YannickBolasie) November 26, 2017
Gylfi owes me a roast dinner. All over the fucking floor, never watch a game with ya dinner on ya knee #COYB
— Peter Dutton (@efc_nsno1878) November 26, 2017
Gylfi is a madness
— Raff (@RaffTellett52) November 26, 2017
Gylfi “STURLAÐUR” Sigurðsson!!😍😍 #siggy #fotboltinet #everton #sigurdsson
— Sævar Ingi (@savaringi17) November 26, 2017
Gylfi!!! Holy shit what a goal! #Everton #COYB #toffees
— Dr J (@DrHToothrot) November 26, 2017