Hundur á brautinni

Bruno Senna stefnir á keppni í formúlu-1.
Bruno Senna stefnir á keppni í formúlu-1.

Brasilíski ökuþórinn Bruno Senna, systursonur fyrrverandi formúlumeistarans Ayrton, varð að hætta keppni í GP2-kappakstrinum í Istanbúl í Tyrklandi í dag er hann ók á flækingshund sem hljóp inn á brautina.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert