Birgir Leifur á parinu eftir 9 holur

Birgir Leifur Hafþórsson á Hainan eyju í Kína.
Birgir Leifur Hafþórsson á Hainan eyju í Kína. Reuters

Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrri 9 holurnar á Evrópumótaröðinni á Madeira í dag á 36 höggum eða á pari vallar. Hann fékk fugl (-1) á 3. holu vallarins en á 8. braut fékk hann skolla (+1). Birgir er í 17. sæti þessa stundina en margir kylfingar eiga eftir að hefja leik í dag og besta skorið fram til þessa er 5 högg undir pari hjá Peter Baker frá Englandi sem hefur lokið við 13 holur í dag.

Staðan á mótinu.

Skorkort Birgis.

birgirleifur.blog.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert