Rok og rigning á Mallorca

Luis Aragones landsliðsþjálfari Spánverja messar yfir sínum mönnum á æfingu.
Luis Aragones landsliðsþjálfari Spánverja messar yfir sínum mönnum á æfingu. Reuters

Ausandi rigning og hálfgert slagveður er á sólareyjunni Mallorca þar sem Íslendingar mæta Spánverjum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Hitinn er aðeins um 11 gráður og hefur rignt meira og minna í allan dag og völlurinn er því líklega mjög blautur og þungur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert