Stuðningsmannaklúbbur knattspyrnuliðs Fjölnis í Grafarvogi hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar vegna úrskurðar Aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í fyrradag, en þá var knattspyrnudeild Fjölnis sektuð um 30.000 kr. vegna „grófra kalla að leikmönnum ÍBV og dómurum leiksins“ í viðureign Fjölnis og ÍBV á Grafvogsvelli á mánudaginn.