Margrét Lára til Djurgården

Margrét Lára Viðarsdóttir
Margrét Lára Viðarsdóttir Árni Sæberg

Margrét Lára Viðarsdóttir, markadrottningin úr Val og íslenska landsliðinu í knattspyrnu, fer til æfinga hjá sænska liðinu Djurgården þegar um hægist hjá Hlíðarendaliðinu í haust en Svíarnir hafa mikinn áhuga á að fá hana í sínar raðir. Sama er að segja um Guðbjörgu Gunnarsdóttur, landsliðsmarkvörð úr Val, en hún fer einnig þangað til æfinga innan tíðar, eins og áður hefur komið fram.

Sjá nánar í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert