Byrjunarlið Íslands á Parken

Veigar Páll Gunnarsson er í byrjunarliðinu og leikur fremstur miðjumannanna.
Veigar Páll Gunnarsson er í byrjunarliðinu og leikur fremstur miðjumannanna. Ómar Óskarsson

Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu tilkynnti nú rétt í þessu á æfingu landsliðsins á Parken byrjunarliðið sem mætir Dönum á Parken í lokaumferð riðlakeppni Evrópumótsins. Liðið lítur þannig út:
Árni Gautur Arason - Grétar Rafn Steinsson, Kristján Örn Sigurðsson, Ragnar Sigurðsson, Hermann Hreiðarsson - Theódór Elmar Bjarnason, Brynjar Björn Gunnarsson, Veigar Páll Gunnarsson, Stefán Gíslason, Emil Hallfreðsson - Gunnar Heiðar Þorvaldsson.

Eins og fram kom fyrr í dag á mbl.is spilar íslenska liðið leikkerfið 4:5:1 og lítur byrjunarliðið þannig út:

Markvörður:
Árni Gautur Arason

Hægi bakvörður:
Grétar Rafn Steinsson

Vinstri bakvörður:
Hermann Hreiðarsson

Miðverðir:
Kristján Örn Sigurðsson
Ragnar Sigurðsson

Hægri kantur:
Theódór Elmar Bjarnason

Vinstri kantur:
Emil Hallfreðsson

Varnartengiliðir:
Brynjar Björn Gunnarsson
Stefán Gíslason

Sóknartengiliður:
Veigar Páll Gunnarsson

Framherji:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka