Margrét Lára: Mesta viðurkenningin

Margrét Lára Viðarsdóttir ´samt foreldrum sínum með verðlaunagripina í gærkvöld.
Margrét Lára Viðarsdóttir ´samt foreldrum sínum með verðlaunagripina í gærkvöld. Jón Svavarsson

Margrét Lára Viðarsdóttir segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að kjör sitt sem íþróttamaður ársins 2007 hjá Samtökum íþróttafréttamanna sé mesta viðurkenning sem hún hefur hlotið.

Margrét Lára segir m.a. í viðtalinu að hún líti á viðurkenninguna sem hvatningu til áframhaldandi dáða. "Um leið og hún segir mér að ég hafi gert eitthvað rétt til þessa," segir knattspyrnukonan en í máli hennar kemur jafnframt fram að hún telji að jafnrétti sé náð meðal drengja og stúlkna í knattspyrnunni og kynin standi jafnt að vígi hjá knattspyrnufélögum landsins.

Sjá nánar viðtal við Margréti Láru og umfjöllun um kjörið á íþróttamanni ársins í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert