Kári Steinn Reynisson, leikmaður ÍA, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu félagsins.
Kári Steinn er þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA frá upphafi, en hann lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki 1993 en alls urðu leikirnir 439.