UEFA hefur útnefnd lið ársins 2007 sem yfir fjórar milljónir manna víðsvegar um heiminn tóku þátt í að velja á heimasíðu UEFA. Leikmennirnir sem valdir voru í liðið leika í þremur löndum, Englandi, Spáni og á Ítalíu.
Liðið er þannig skipað:
Iker Casillas (Real Madrid)
Eric Abidal (FC Barcelona)
Daniel Alves (Sevilla)
Alessandro Nesta (AC Milan)
John Terry (Chelsea)
Clarence Seedorf (AC Milan)
Cristiano Ronaldo (Manchester United)
Steven Gerrard (Liverpool)
Kaká (AC Milan)
Zlatan Ibrahimovic (Inter)
Didier Drogba (Chelsea)
Þjálfari ársins var valinn Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United.