Dregið hefur verið í VISA bikar karla og kvenna í knattspyrnu og að þessu sinni eru það konurnar sem hefja leik en fyrstu leikir forkeppni kvenna verða 20. maí. Fyrsta umferð hjá körlunum hefst svo 26. maí.
Í fyrstu umferð hjá körlunum eru margir forvitnilegir leikir. Væntanlega verður hart barist í nágrannaslag Snæfells og Grundarfjarðar og þá heimsækja Skallagrímsmenn Höfrung á Þingeyri og verður leikið á Þingvelli.
Karlar:
1. umferð:
Mánudagur 26.maí:
Völsungur - Magni
Tindastóll - Kormákur
Höfrungur - Skallagrímur
Snæfell - Grundarfjörður
KV - Ýmir
KFR - KB
Ægir - Elliði
Álftanes - Hamrarnir
Reyðarfjörður - Boltaf. Norðfj.
KFG - Augnablik
Hvíti riddarinn - UMFL
Hrunamenn - Árborg
Þróttur V. - Gnúpverjar
Berserkir - Kjalnesingar
Þriðjudagur 27. maí:
Leiknir F. - Spyrnir
Dalvík/Reynir - Hvöt
2. umferð:
Mánudagur 2. júní:
Reyðarfj/Boltaf.Norð - Fjarðabyggð
Leiknir R - KFG/Augnablik
Höttur - Huginn
Tindast/Kormákur - DalvíkReynir/Hvöt
Vöslungur/Magni - KA
Þór - KS/Leiftur
Þróttur V/Gnúpverjar - Hvíti Riddarinn/UMFL
Ægir/Elliði - Reynir S
Víkingur Ó. - Grótta
Álftanes/Hamrarnir - Hamar
Njarðavík - KFR/KB
KFS - KV/Ýmir
Haukar - Afríka
Höfrungur/Skallagri. - Selfoss
Víkingur R. - Afturelding
ÍBV - ÍR
Víðir - Hrunamenn/Árborg
Snæfell/Grundarfjörð - Berserkir/Kjalnesing
ÍH - Stjarnan
Sindri - Leiknir F/Spyrnir
Konur:
Forkeppni:
Þriðjudaginn 20. maí:
GRV - Þróttur R.
Fjarðabyggð/Leiknir F - Höttur
1. umferð:
Föstudagurinn 30. maí:
Völsungur - Þór/KA
Fjarðab.Leikn/Höttur - Sindri
Tindastóll - FH
ÍA - ÍR
HK/Víkingur - Afturelding
ÍBV - Fjölnir
Haukar - Stjarnan
GRV/Þróttur R - Fylkir
2. umferð:
Föstudagurinn 27. júní:
Völsungur/ÞórKA - Fjar/Leikn/Hött/Sind
Haukar/Stjarnan - HK/Víkingur/Aftureld
Tindastóll/FH - ÍA/ÍR
ÍBV/Fjölnir - GRV/Þróttur/Fylkir