Tveir þjálfarar í bann

Jónas Hallgrímsson, fyrrum þjálfari Völsungs, og Róbert Haraldsson, þjálfari Tindastóls, voru í dag úrskurðaðir í eins leiks bann hvor af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

 Jónas, sem er hættur þjálfun Völsungs, fékk bannið fyrir ummæli sín í fjölmiðlum fyrr í mánuðinum og þurfa Völsungar að greiða 20.000 krónur í sekt.

 Róbert fékk bannið vegna framkomu sína eftir leik Víðis og Tindastóls 12. júlí og þarf Tindastóll að greiða 10.000 króna sekt.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert