Kjartan tryggði Fylki sigur í framlengingu

Jóhann Þórhallsson er búinn að skora tvívegis fyrir Fylki í …
Jóhann Þórhallsson er búinn að skora tvívegis fyrir Fylki í bikarnum. mbl.is/Golli

Kjartan Ágúst Breiðdal tryggði Fylkismönnum 1:0 sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld með marki í framlengingu, í 8-liða úrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Fylkismenn eru því komnir í undanúrslit annað árið í röð. 

Byrjunarlið Hauka: Amir Mehica - Philip Fritschmann, Óli Jón Kristinsson, Þórhallur Dan Jóhannsson, Úlfar Hrafn Pálsson - Ásgeir Þór Ingólfsson, Goran Lukic, Hilmar Trausti Arnarsson, Marco Kirsch, Edilon Hreinsson - Denis Curic.

Varamenn: Atli Jónasson, Daniel Jones, Davíð Ellertsson, Hilmar Rafn Emilsson, Hilmar Geir Eiðsson, Ómar Karl Sigurðsson, Jónas Bjarnason.

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson - Þórir Hannesson, Kristján Valdimarsson, Ólafur Ingi Stígsson, Víðir Leifsson - Halldór Hilmisson, Valur Fannar Gíslason, Ian Jeffs,  Kjartan Ágúst Breiðdal - Allan Dyring, Jóhann Þórhallsson.

Varamenn: Björn Metúsalem Aðalsteinsson, Haukur Ingi Guðnason, Andrés Már Jóhannesson, Freyr Guðlaugsson, Björn Orri Hermannsson, Davíð Þór Ásbjörnsson, Kjartan Andri Baldvinsson. 

Haukar* 0:1 Fylkir opna loka
120. mín. Denis Curic (Haukar*) á skalla sem fer framhjá Enn er Curic nálægt því að skora en skalli hans úr ágætu færi fór þó hátt yfir markið.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert