Ísland gerði jafntefli við Aserbaídsjan

Grétar Rafn Steinsson og Elvin Mammadov eigast við í leiknum …
Grétar Rafn Steinsson og Elvin Mammadov eigast við í leiknum í kvöld. mbl.is/Golli

Ísland og Aserbaídsjan skildu jöfn í vináttulandsleik í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í kvöld, 1:1. Aserar komust yfir með marki úr aukaspyrnu í byrjun seinni hálfleiks en Grétar Rafn Steinsson jafnaði fyrir Ísland. Fylgst var með gangi mála í beinni textalýsingu hér á mbl.is. 

Lið Íslands: Stefán Logi Magnússon - Grétar Rafn Steinsson, Hermann Hreiðarsson, Kristján Örn Sigurðsson, Bjarni Ólafur Eiríksson - Birkir Már Sævarsson, Pálmi Rafn Pálmason, Eiður Smári Guðjohnsen, Stefán Gíslason, Jóhann Berg Guðmundsson - Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Varamenn: Kjartan Sturluson, Ólafur Ingi Skúlason, Aron Einar Gunnarsson, Theódór Elmar Bjarnason, Ragnar Sigurðsson, Emil Hallfreðsson, Marel J. Baldvinsson, Davíð Þór Viðarsson, Hólmar Örn Rúnarsson.

Lið Aserbaídsjans: Farhad Veliyev, Rail Malikov, Sasha Yunisoglu, Elmar Baxshiyev, Samir Abbasov, Rashad Sadigov, Nodar Mammadov, Elvin Mammadov, Fabio Luis Ramin, Javid Huseynov, Branimir Subasic.
Varamenn: Rauf Mehdiyev, Kamran Agayev, Mahir Shukurov, Emin Guliyev, Mahmud Gurbanov, Vagif Javadov, Khagani Mammadov, Zeynal Zeynalov.

* 1:1 Aserbaídsjan opna loka
90. mín. Emin Guliyev (Aserbaídsjan) fær gult spjald
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert