Norðmenn með sterkt lið gegn Íslandi

John Arne Riise er einn þeirra sem eru í norska …
John Arne Riise er einn þeirra sem eru í norska landsliðshópnum. Reuters

Åge Hareide, landsliðsþjálfari Noregs í knattspyrnu karla hefur tilkynnt landsliðshóp sinn sem mætir Íslendingum í Osló þann 6. september næst komandi í undankeppni HM 2010 sem mun fara fram í Suður-Afríku. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum.

Markverðir:
Rune Almenning Jarstein (Rosenborg)
Jon Knudsen (Stabæk)
Håkon Opdal (Brann)

Aðrir leikmenn:
Mohammed Abdellaoue (Vålerenga)
Martin Andresen (Vålerenga)
John Carew (Aston Villa)
Christian Grindheim (Heerenveen)
Brede Hangeland (Fulham)
Thorstein Helstad (Le Mans)
Daniel Fredheim Holm (Vålerenga)
Kristofer Hæstad (Vålerenga)
Tom Høgli (Tromsø)
Atle Roar Håland (Odense)
Steffen Iversen (Rosenborg)
Erik Nevland (Fulham)
Morten Gamst Pedersen (Blackburn)
Tore Reginiussen (Tromsø)
John Arne Riise (Roma)
Morten Morisbak Skjønsberg (Stabæk)
Fredrik Strømstad (Le Mans)
Fredrik Winsnes (Strømsgodset) 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert