Hermann verður fyrirliði

Hermann Hreiðarsson fremstur í flokki á æfingu íslenska landsliðsins.
Hermann Hreiðarsson fremstur í flokki á æfingu íslenska landsliðsins. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu tilkynnti nú í hádeginu að Hermann Hreiðarsson muni bera fyrirliðabandið og leiða íslenska liðið í undankeppni HM 2010 í knattspyrnu. Hermann er leikmaður Portsmouth í Englandi og á að baki 77 landsleiki og hefur skorað í þeim 5 mörk.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert