Þurfa 700 sæti og helminginn undir þaki

Hásteinsvöllur í Eyjum
Hásteinsvöllur í Eyjum Guðmundur Rúnar Guðmundsson

„ÉG get voða litlu svarað fyrr en umsókn þeirra veður tekin fyrir,“ sagði Ómar Smárason, leyfis- og markaðsstjóri Knattspyrnusambands Íslands, spurður um hvernig staðan væri varðandi möguleika Eyjamanna með leyfi til að leika á Hásteinsvelli í efstu deild karla á næsta árið.

Eyjamenn þurfa að senda umsókn um þátttökuleyfi og sú umsókn verður tekin fyrir af leyfisráði um miðjan mars. „Umsókninni fylgja gögn um hvað þeir hyggjast gera til að uppfylla þær kröfur sem eru um velli sem á að leika á í efstu deild.

Það er ljóst að eins og Hásteinsvöllur er í dag uppfyllir hann ekki þær kröfur sem gerðar eru í Landsbankadeild og hefur ekki gert það síðan leyfiskerfið var tekið í gagnið fyrir keppnistímabilið 2003

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert