Þorgerður Katrín: Ætla að öskra mig hása

Landsliðið fagnar.
Landsliðið fagnar. mbl.is/Algarvephotopress

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, fór til Frakklands í dag og verður meðal áhorfenda á landsleik Frakklands og Íslands í knattspyrnu kvenna á laugardaginn.

Þorgerður Katrín sagði að hún væri tilbúin að öskra sig hása á leiknum til að styðja stelpurnar sem hefðu staðið sig svo vel. „Nú er ég ekki lengur hás eftir Kína og get farið að öskra mig hása á ný,“ sagði menntamálaráðherra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert