Pétur á heimavelli í Rotterdam

Pétur Pétursson
Pétur Pétursson mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Pétur Pétursson, aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, verður á heimavelli á laugardaginn þegar íslenska liðið mætir Hollendingum í Rotterdam. Þar er Pétur á heimavelli.

Hann segist hafa kunnað mjög vel við sig í Rotterdam. „Mér fannst alltaf eins og ég væri heima hjá mér þegar ég var í Rotterdam. Það var bara eins og Skaginn fyrir mér,“ segir Pétur í viðtali við Morgunblaðið.

Pétur ræðir dvölina í Hollandi og um leikinn á laugardaginn í Mogganum í dag.

Það er meira í Mogganum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert