Ekkert verður af sameiningu Fram og Fjölnis

Ágúst Gylfason í Fjölni í baráttu við Paul McShane leikmann …
Ágúst Gylfason í Fjölni í baráttu við Paul McShane leikmann Fram. hag / Haraldur Guðjónsson

Fram og Fjölnir hafa ákveðið að slíta viðræðum um sameiningu félaganna. Á dögunum ákváðu aðalstjórnir félaganna að skipa vinnuhópa til að fara yfir hvort möguleiki væri á sameiningu en í dag barst svo fréttatilkynning frá félögunum að búið að væri að slíta viðræðum og því verður ekkert af því að félögin renni saman í eitt félag

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert