FIFA velur lið ársins 2008

Cristiano Ronaldo er í liði ársins, sem valið var af …
Cristiano Ronaldo er í liði ársins, sem valið var af almenningi á vef FIFA. Reuters

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tilkynnt um lið ársins, sem valið var af almenningi á vef sambandsins.

Markvörður: Iker Casillas, Real Madrid

Varnarmenn: Sergio Ramos, Real Madrid, John Terry, Chelsea, Carles Puyol, Barcelona, Philip Lahm, Bayern Munchen.

Miðjumenn: Kaká, AC Milan, Steven Gerrard, Liverpool, Xavi, Barcelona, Franck Ribéry, Bayern Munchen.

Framherjar: Cristiano Ronaldo, Lionel Messi.

Athygli vekur að aðeins einn leikmaður Manchester United er í liðinu, Cristiano Ronaldo, en liðið vann sem kunnugt er Meistaradeildina í fyrra.

Einnig er athyglivert að Þeir Ronaldo og Messi eru kosnir sem framherjar, en þeir leika sem kantmenn með liðum sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  • Engin mynd til af bloggara Sveinn Teitur Svanþórsson: hmmmm
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert