ÍA og Leiknir skildu jöfn á Akranesi

Skagamenn féllu síðasta haust og spila nú í 1. deild …
Skagamenn féllu síðasta haust og spila nú í 1. deild í fyrsta sinn í 18 ár. mbl.is/hag

ÍA og Leiknir úr Reykjavík mættust í 1. deild karla á Akranesvelli í kvöld og skildu liðin jöfn, 1:1. Leiknir skoraði strax eftir 30 sekúndur og var þar að verki Helgi Pétur Jóhannson en Arnar Gunnlaugsson jafnaði í síðari hálfleik. Leiknir, undir stjórn Sigursteins Gíslasonar fyrrum leikmanns ÍA, var mun líklegra til þess að bæta við mörkum og voru Skagamenn stálheppnir að ná stigi úr viðureigninni.  Fylgst var með gangi mála í  beinni textalýsingu hér á mbl.is.

Byrjunarlið ÍA: Trausti Sigurbjörnsson, Aron Ýmir Pétursson, Heimir Einarsson, Andri Júlíusson, Ísleifur Örn Guðmundsson, Ragnar Leósson, Halldór Jón Sigurðsson, Arnar Gunnlaugsson, Guðmundur Böðvar Guðjónsson, Ólafur Valur Valdimarsson, Bjarki Gunnlaugsson. Varamenn: Helgi Pétur Magnússo, Gísli Freyr Brynjarsson, Árni Snær Ólafsson, Kristinn Aron Hjartarson, Sölvi Gylfason. 

Byrjunarlið Leiknis: Eyjólfur Tómasson, Brynjar Hlöðversson, Halldór Halldórsson, Ólafur Hrannar Kristjánsson, Helgi Pétur Jóhansson, Fannar Þór Arnarsson, Tómas M.  Reynisson, Kristján Páll Jónsson, Aron Daníelsson, , Gunnar Einarsson.  Varamenn: Valur Gunnarsson, Einar Örn Einarsson, Þór Ólafsson, Óttar Bjarni Guðmundsson, Helgi Óttarr Hafsteinsson.   

ÍA 1:1 Leiknir R. opna loka
95. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert